Okkar markmið er að hjálpa ungu fólki að ná prófinu með öryggi og sjálfstrausti.
Okkar saga
Okkar ferðalag byrjaði þegar við fórum í gegnum ferlið sjálfir. Þá sáum við að það vantaði meira af æfingum á netinu og að margir voru að falla á prófinu. Þess vegna bjuggum við til Keyrir.is, markmiðið með síðunni er að einfalda og létta ferlið fyrir ungt fólk. Við viljum hjálpa ungu fólki að ná prófinu með sjálfstrausti og öryggi. Við vonumst eftir því að síðan geti hjálpað ykkur og að þið njótið hennar.
Okkar markmið
Markmið okkar er einfalt – gera undirbúningin fyrir bílprófið auðveldari. Við viljum hjálpa fólki að ná bílprófinu í fyrstu tilraun og minnka stress í ferlinu.
Framtíðarsýn
Við viljum verða vinsælasta æfingarsíða á netinu og bjóða upp á frábærar æfingarnar. Við erum alltaf að bæta æfingarnar okkar og viljum bjóða upp á þær bestu til að tryggja að þú sért vel undirbúin/n.
Gildin okkar
Einfaldleiki – Við höldum hlutunum einföldum, svo allir geti lært auðveldlega.
Gæði – Vandaðar æfingar sem hjálpa þér að ná prófinu.
Skemmtun – Undirbúningurinn á að vera skemmtilegur og stresslaus.