Náðu prófinu með Keyri!

Keyrir býður upp á vandað námsefni fyrir bóklega bílprófið.

Af hverju Keyrir?

Excited student holding a paper with an A+ grade, smiling, in a classroom with other people in the background.

Krefjandi bílpróf

Til að standast bílprófið þurfa próftakar að svara 46 af 50 spurningum rétt – það jafngildir 9,2 af 10!

Undirbúningur fyrir bóklega bílprófið getur verið áskorun

Margir eiga erfitt með að finna gott æfingarefni og vantar fjölbreyttari æfingapróf. Skortur á góðu efni veldur því að fólk fellur aftur og aftur, sem getur verið bæði pirrandi og kostnaðarsamt.

Betri undirbúningur með Keyri

Keyrir býður upp á sérsniðin æfingapróf og námsefni sem hjálpa próftökum að standast bílprófið með öryggi.

Kostir

Aðgengilegt

Illustration of hand holding smartphone with app interface

Æfðu hvenær sem er og hvar sem er! Með Keyrir.is getur þú æft þegar það hentar þér, svo þú sért tilbúin/nn fyrir prófið!

Aukið sjálfstraust

Illustration of a gold trophy with radiant light background

Frábær æfingapróf og sérsniðnar æfingar hjálpa notendum að auka sjálfstraust og vera vel undirbúin/nn fyrir prófdaginn.

Stylized dollar sign inside a circle

Ókeypis

Ókeypis aðgangur tryggir notendum aðgang að öllum þeim námsgögnum sem þeir þurfa.

“Langbestu æfingaprófin sem ég hef fundið á netinu”

Ragnar Orri Jónsson - ⭐⭐⭐⭐⭐

A portrait of a smiling man with short dark hair wearing a gray sweater and light blue shirt against a gray background.
Smiling person with curly hair and glasses indoors

“Besta leiðin til að læra umferðarmerkin”

Víkingur Þorvaldsson - ⭐⭐⭐⭐⭐

“Sérsniðnu æfingarnar björguðu mér frá því að falla”

Viktor Franz Bjarkarson - ⭐⭐⭐⭐⭐

Close-up of a young man in a plaid shirt smiling outdoors.

Spurningar og svör

  • Keyrir.is er íslensk vefsíða sem hjálpar þér að undirbúa þig fyrir bóklega hluta ökuprófsins. Við bjóðum upp á fjölbreytt æfingapróf og æfingar til að tryggja að þú sért tilbúinn fyrir prófið.

  • Við bjóðum upp á:

    • 8 æfingapróf með spurningum eins og á raunverulegu ökuprófi.

    • 4 umferðamerkjaæfingar til að læra skiltin utan að.

    • 8 sérsniðnar æfingar með spurningum úr öllum flokkum prófsins, t.d. ökuréttindi og bílinn.

  • Já! Allir hafa frían aðgang að Keyrir í takmarkaðan tíma. Við mælum með að nýta þennan tíma vel til að undirbúa þig fyrir prófið.

  • Þú getur tekið prófin beint á vefsíðunni okkar. Hvert próf inniheldur 50 rétt eða rangt spurningar og virkar eins og raunverulega prófið.

  • Já! Við höfum hannað prófin okkar með eins fyrirkomulagi og í raunverulegu prófinu, þannig að þú fáir sem besta æfingu áður en þú mætir í alvöru prófið.

  • Já, þú getur tekið prófin eins oft og þú vilt. Við mælum með að endurtaka prófin þar til þú ert örugg(ur) með svörin.

    • Lestu yfir villurnar eftir hvert próf og lærðu af þeim.

    • Prófaðu sérsniðnu æfingarnar til að æfa veikleikana þína.

    • Notaðu umferðamerkjaæfingarnar til að læra betur skiltin.

  • Ef þú hefur fleiri spurningar geturðu haft samband við okkur í gegnum askur@keyrir.is/magnus@keyrir.is eða í gegnum samfélagsmiðla okkar.

  • Þú þarft ekki að skrá þig inn eða búa til aðgang. Allir geta farið inn á vefsíðuna okkar og byrjað að æfa sig strax!