Við hjá Keyri

Við hjá Keyrir höfum það að markmiði að hjálpa ungu fólki að undirbúa sig fyrir bílprófið á skilvirkan, skemmtilegan og einfaldan hátt.

Við viljum að þú náir prófinu með sjálfstraust og sért vel undirbúin/n fyrir öll þau ævintýri sem bíða þín á vegunum!

Two children in a forest; one is helping the other up from a fallen tree.
Target icon with arrow

Okkar markmið

Markmið okkar er einfalt – gera undirbúningin fyrir bílprófið auðveldari. Við viljum hjálpa fólki að ná bílprófinu í fyrstu tilraun og minnka stress í ferlinu.

Silhouette of a person jumping

Framtíðarsýn

Við vonum að Keyrir nýtist þér við undirbúning fyrir bílprófið. Við erum stöðugt að bæta æfingarnar okkar til að tryggja að þú fáir góðann undirbúning og sért tilbúin/n fyrir prófdaginn!

Outlined heart shape in dark blue on a transparent background.

Gildin okkar

Einfaldleiki – Við höldum hlutunum einföldum, svo allir geti lært auðveldlega.
Gæði – Vandaðar æfingar sem hjálpa þér að ná prófinu.
Skemmtun – Undirbúningurinn á að vera skemmtilegur og stresslaus.