Um Okkur
Keyrir var stofnað til að gera undirbúninginn fyrir bóklega bílprófið bæði einfaldan og skemmtilegan. Á Keyrir.is geturðu æft þig með fjölbreyttum prófum og æfingum sem hjálpa þér að læra betur og mæta sjálfsörugg/ur í prófið.
Við
Við erum Magnús og Askur, tveir vinir úr Menntaskólanum á Akureyri, og með þessa vefsíðu viljum við hjálpa ungu fólki að undirbúa sig fyrir bílprófið á einfaldan, skemmtilegan og árangursríkan hátt. Við viljum að þú náir prófinu á auðveldan hátt, svo þú sért tilbúin/nn fyrir ferðina framundan! 🚗💥
Askur Nói Barry
Magnús Máni Róbertsson
Framtíðarsýn
Við viljum gera námið enn betra fyrir þig. Það er ekki bara bílprófið sem við hjálpum þér með – við viljum að þú náir því sem þú setur þér markmið í! Við erum að þróa þjónustuna okkar til að gera æfingarnar skemmtilegri og auðveldari, svo þú fáir meiri árangur og skilið prófið með sjálfstrausti. Við erum alltaf með þér á ferðinni! 🚗💥
Okkar Markmið
Við viljum gera það auðveldara og skemmtilegra fyrir þig að ná bílprófinu! Á Keyrir.is færðu gagnlegar æfingar, nytsamleg ráð og öfluga aðferð til að byggja upp sjálfstraust í akstri. Við hjálpum þér að verða örugg/ur í umferðinni á þínum hraða – með aðgengilegu, einföldu og jafnvel spennandi námi. Keyrðu inn í framtíðina með okkur! 🚗💨
Við fengum hugmyndina að Keyri í september 2024, stuttu eftir að við tókum bílprófið. Okkur fannst erfitt að finna góðar æfingar á netinu. Þess vegna ákváðum við að búa til Keyri. Okkur tókst að setja upp demo-síðu, en með hjálp frá Ekill og Drift EA gerðum við hana enn betri.
Ferlið
Við höfum lagt mikla vinnu í að þróa þessa vefsíðu frá fyrstu hugmynd. Ferlið hefur verið fullt af áskorunum og lærdómi, en við erum alveg sannfærðir um að lausnin okkar mun gera undirbúninginn fyrir bílprófið bæði auðveldari og árangursríkari. Við erum spenntir fyrir því að hjálpa þér að ná árangri! 🚗💪
Hugmyndin
Við áttum erfitt með að finna auðveldar og árangursríkar leiðir til að æfa okkur, og það var þegar við sáum tækifæri til að bæta þetta. Þetta var upphafið að hugmyndinni um þessa vefsíðu – staður þar sem þú getur lært á bæði einfaldan og skemmtilegan hátt. Við viljum að undirbúningurinn verði einfaldur og skemmtilegur fyrir alla! 🚗💥