Náðu prófinu með Keyri!

Keyrir býður upp á vandað námsefni fyrir bóklega bílprófið.

Person in yellow shirt using laptop and studying in a cafe, surrounded by books and a coffee cup.

Bílprófið í dag er mjög erfitt, til að ná því þarf að fá 46 af 50 spurningum rétt – það er 9,2 af 10!

Af hverju Keyrir?

Margir eiga erfitt með að læra fyrir prófið. Það veldur því að fólk fellur aftur og aftur, sem getur verið bæði pirrandi og dýrt.

Þess vegna var Keyrir búið til. Markmiðið er að hjálpa fólki með ókeypis æfingarsíðu sem hefur allt sem þarf til að ná prófinu – æfingarpróf, sérsniðnar æfingar og umferðarskiltin.

Kostir

Aðgengilegt

Simple black icon of a smartphone display with a speaker and home button

Æfðu hvenær sem er og hvar sem er! Með Keyrir.is getur þú æft þegar það hentar þér.

Aukið sjálfstraust

Two intertwined rings

Frábærar æfingar hjálpa notendum að auka sjálfstraust og vera vel undirbúin/nn fyrir prófið.

Black and white illustration of a man and a woman engaged in conversation

Ókeypis

Ókeypis aðgangur tryggir notendum aðgang að öllum þeim æfingum sem þeir þurfa.

Algengar spurningar

Person wearing glasses, floral shirt, and striped T-shirt looking upwards with hand on head.
  • Keyrir.is er síða sem hjálpar þér að undirbúa þig fyrir bóklega bílprófið. Við bjóðum upp á fjölbreyttar æfingar sem hjálpa þér að ná prófinu.

  • Við bjóðum upp á:

    • 8 æfingapróf sem eru eins og raunverulega prófið.

    • 4 umferðamerkja æfingar til að læra skiltin utan að.

    • 8 sérsniðnar æfingar með spurningum úr öllum flokkum prófsins, t.d. ökuréttindi og bíllinn.

  • Já! Allir hafa frían aðgang að Keyri. Við mælum með að nýta þessa síðu vel til að undirbúa þig fyrir prófið.

  • Já! Við höfum hannað prófin okkar með til að vera eins og alvöru prófið, þannig að þú fáir sem bestu æfinguna.

  • Sérsniðnar æfingar eru æfingar sem hjálpa þér að æfa ákveðna flokka prófsins, eins og ökuréttindi eða akstur innan þéttbýlis.

  • Ef þú hefur fleiri spurningar geturðu sent póst á askur@keyrir.is.